Skip to product information
1 of 10

Flame / Raka & ilmolíu lampi (Stór 2L)

Regular price 10.493 ISK
Regular price 14.990 ISK Sale price 10.493 ISK
Sale Sold out
Tax included.
Bulb type

Rakatæki hafa færst í vöxt hérna heima og ætlum við að segja ykkur í stuttu máli afhverju. Þau bæta raka við loftið til að koma í veg fyrir þurrk sem getur valdið ertingu víða í líkamanum. Rakatæki geta verið sérstaklega áhrifarík við meðhöndlun á þurrki í húð, nefi, hálsi og vörum. Þeir geta einnig létt á einkennum af völdum flensu eða kvefi. Sömuleiðis geta þau bætt svefn og hafa ótal rannsóknir sýnt framm á hversu áhrifarík þau geta verið í lífi fólks. Einnig er hægt að setja nokkra dropa af ilmolíudropum ofan og fá góða og nærandi lykt um heimilið.

Þetta tæki er sérstakt af því leitinu til að það kemur fallegur og raunsær gervilogi sem þá annaðhvort skilar ilm út í loftið útfrá ilmolíudropum eða bætir rakann í loftinu.

Hentugt undir ilmolíur

2 lítra tankur 

Falleg og nútímaleg hönnun með notalegu yfirbragði

Öflugt og hljóðlaust

Gengur fyrir rafmagni 

ATH vatnið má ekki fara yfir strikið á tankinum - þá verður gerviloginn lítill og öndunin erfið

 

⏳ Tilboð endar eftir {timer}