Ábyrgð og skil

Skilaréttur Áður en pöntun fer í póst getur kaupandi hætt við pöntun með því að senda tölvupóst á gullbra@gullbra.is. Skila skal vöru ásamt kvittuninni sem fylgdi pöntuninni til verslunarinnar innan við 14 daga frá því að kaupandi fékk vöruna í hendurnar. Skilaréttur í verslun Gullbra.is Skilafrestur er 14 dagar svo lengi sem varan er í upprunalegu ásigkomulagi, og í upprunalegu pakkningu með öllum fylgjandi miðum og kassakvittun. Einungis er hægt að skipta yfir í aðra vöru eða fá inneignarnótu eða fulla endurgreiðslu á sama hátt og greitt var fyrir vöruna, Ef upp kemur galli eða eitthvað af ofangreindum atriðum skal hafa samband strax við móttöku vöru í tölvupósti eða facebook og tilgreina galla. Vörunni skal skilað innan þriggja sólarhringa frá móttöku eða vera póstlögð innan þess tímaramma. Allar vörur ásamt útsöluvörum, er hægt að skipta, fá inneignarnótu og þurfa að vera, í fullkomnu lagi ónotuð bæði með framleiðslu-, og verðmiða. Gullbra.is mælir eindregið með því að kaupandi geymi kvittunina fyrir sendingunni ásamt sendingarnúmeri . Ekki er hægt að skila nærfatnaði,sundfatnaði eða undirfötum.